Alþjóðasamningar og sáttmálar

Alþjóðasamningar og sáttmálar

Loftslagssamningurinn - Samningur þjóða heims um að verndun loftslags, til hagsbóta fyrir núlifandi og komandi kynslóðir, á grundvelli jafnræðis og í samræmi við sameiginlega en mismunandi ábyrgð og getu.

Kyoto bókunin - Bókun við loftslagssamning sameinuðu þjóðanna um takmörkun á útstreymi gróðurhúsalofttegunda á árunum 2008-2012.

Parísarsamkomulagið - Samkomulag þjóða heims um að halda hlýnun jarðar af mannavöldum innan 2°C marksins og jafnvel undir 1,5°C. Framhald af Kyoto bókuninni.