2.1 Andrúmsloft - loftgæði

Birtingaráætlun

2.1 Andrúmsloft - loftgæði

Fylgst er með loftgæðum við virkjun Landsvirkjunar að Þeistareykjum og verksmiðju PCC BakkiSilicon á Bakka við Húsavík. 

Birtar eru upplýsingar um tiltekin efni - fjölda daga þar sem styrkur þeirra eru undir viðmiðunarmörkum, meðaltal mánaðar, hæsta dagsgildi og hæsta stundargildi. 

Efnin sem um ræðir eru brennisteinsvetni, og svifryk (PM10 og PM2,5).