Hamingja íbúa

Landlæknisembættið framkvæmir reglulega rannsókn á heilsu og líðan Íslendinga. Framvegis verður rannsóknin framkvæmd á 5 ára fresti. Einn þeirra þátta sem þar er mældur er hamingja Íslendinga. Ný gögn úr rannsókn frá árinu 2017 eru væntanleg á árinu og gert ráð fyrir birtingu í lok nóvember.