Kynjahlutfall starfsmanna Landsvirkjunar og PCC Bakki Silicon

Birtingaráætlun

Kynjahlutfall starfsmanna Landsvirkjunar og PCC Bakki Silicon

Í sveitarfélögum í Þingeyjarsýslu eru konur í flestum tilfellum færri en karlar. Ójafnvægi í kynjahlutföllum getur haft áhrif á samfélagslegan stöðugleika. Þessum vísi er ætlað að fylgjast með jafnvægi kynjanna á vinnumarkaði.  Til að byrja með er horft til gagna frá sveitarfélögum á svæðinu ásamt Landsvirkjun og PCC Bakki Silicon. Gögn frá sveitarfélögum eru birt í maí ár hvert.