Lífríki - gróður

Birtingaráætlun

Lífríki - gróður

Fylgst er með þróun gróðurs við virkjanirnar í Kröflu og á Þeistareykjum til að kanna hvort þekja tegunda í gróðurreitum breytist á starfstíma virkjananna og hvort sjaldgæfar háhitaplöntur þrífast áfram.