Samgöngur - flugumferð

Birtingaráætlun

Samgöngur - flugumferð

Á vöktunarsvæði Sjálfbærniverkefnisins eru 2 flugvellir, Húsavík og Mývatnssveit. Í næstu sveitarfélögum utan vöktunarsvæðisins eru einnig 2 flugvellir, Akureyri og Þórshöfn. Í verkefninu verður fylgst með farþegafjölda á þessum fjórum flugvöllum.