Svæðisbundin staða bílaflota

Birtingaráætlun

Svæðisbundin staða bílaflota

Áhugavert er að fylgjast með stöðu bílaflota á vöktunarsvæðinu og bera saman hvort tveggja innbyrðis innan svæðis og við landið í heild. Birtar eru upplýsingar um útblástursgildi, eyðslugildi og orkugjafa.