Nýjar tölur um stöðu bílaflota á miðsvæði

Birtingaráætlun

Nýjar tölur um stöðu bílaflota á miðsvæði

Kallað hefur verið eftir upplýsingum um stöðu bílaflota 1. janúar 2018. Reiknað er með að gögn berist Þekkingarnetinu í fyrstu viku í janúar og úrvinnslu verði lokið í annarri viku. Áhugavert verður að sjá hver þróunin er á milli áranna 2016 og 2017, það er hvort útblástursgildi er að lækka og rafvæðing bifreiða á svæðinu að aukast.

Birtar eru upplýsingar um útblástursgildi, eyðslugildi og orkugjafa.