3.4 Hagur sveitarfélaga

3.4 Hagur sveitarfélaga

  • Eignir, skuldir og skuldahlutfall
  • Um vísi

Eignir, skuldir og skuldahlutfall

3.4 a. Eignir sveitarfélaga

3.4 b. Skuldir sveitarfélaga

3.4 b. Skuldir sveitarfélaga

3.4 c. Skuldahlutfall - Hagur sveitarfélaga

3. 4 c. Skuldahlutfall sveitarfélaga

Um vísi

Forsendur

Gera má ráð fyrir auknum umsvifum í ferðaþjónustu og iðnrekstri á megin áhrifasvæði verkefnisins og að það hafi áhrif á efnahag sveitarfélaga.

Á móti kemur kostnaður sem sveitarfélögin geta þurft að leggja í vegna framkvæmda og vegna fjölgunar íbúa.

Tölurnar sem birtar verða við þennan vísi eru eignir sveitarfélaga, skuldir sveitarfélaga og skuldahlutfall. 

Tíðni

Árlega

Svæði

Miðsvæði, austursvæði, vestursvæði.

Ábyrgð

Verkefnisstjóri ber ábyrgð á að afla gagna og birta þau í samræmi við birtingaráætlun.

Heimildir

Gögn verða sótt til Sambands íslenskra sveitarfélaga.

http://www.samband.is/verkefnin/rekstur-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga-2012/ 

http://www.samband.is/verkefnin/rekstur-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga-2013/

http://www.samband.is/verkefnin/rekstur-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga-2014/

http://www.samband.is/verkefnin/rekstur-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga-2015/

http://www.samband.is/verkefnin/rekstur-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga/arbok-2016/

http://www.samband.is/verkefnin/rekstur-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga/arbok-sveitarfelaga-2017/

https://www.samband.is/media/arbok-sveitarfelaga-2018/Arbokin_an_kapu.pdf