2.4 Vatnsauðlindir

2.4 Vatnsauðlindir

 • Gæði neysluvatns
 • Um vísi

Gæði neysluvatns

Tafla 1. Heildargerlafjöldi - fjöldi gerla/ml.

 

 Tafla 2. Kólígerlar - fjöldi/100 ml.

 

Tafla 3. Saurgerlar - E.coli - fjöldi/100 ml.

 

  2.4 a. Gæði neysluvatns - Leiðni

S/m - Siemens á metra

Myndin sýnir leiðni í neysluvatni. Mæling á leiðni var ekki gerð árið 2015 í Skútustaðahreppi.

 

Gæði neysluvatns

2.4 b. Gæði neysluvatns - Sýrustig (pH)

Vatnsgæði grunnvatns

2.4 c. Hitastig í lindum við Mývatn

Myndin sýnir hitastig í fimm lindum við Mývatn. Þar sem línuritið sýnir hitastigi 0 fyrir lindirnar vantar mælingu á hitastigi. 

Frumgögn og úrvinnsla

Vatnsgæði grunnvatns

2.4 d. Leiðni í lindum við Mývatn [µS/cm v. 25°C]

Myndin sýnir leiðni í vatni við 25°C í µS/cm.

Frumgögn og úrvinnsla

Vatnsgæði grunnvatns

2.4 e. Styrkur arsen (AS) í lindum við Mývatn

Myndin sýnir styrk arsen (As) í lindum við Mývatn. Þar sem myndin sýnir 0.05 mældist styrkur undir þeirri tölu. 

Viðmiðunarmörk arsen 0.4 µg/L

Frumgögn og úrvinnsla

Vatnsgæði grunnvatns

2.4. f. Styrkur kísil díoxíðs (SiO2) í lindum við Mývatn

Myndin sýnir styrk kísil díoxíðs (SiO2) í lindum við Mývatn.

Frumgögn og úrvinnsla

Vatnsgæði grunnvatns

2.4. g. Styrkur króms (Cr) í lindum við Mývatn

Myndin sýnir styrk króms í lindum við Mývatn. Þar sem engin gildi eru sýnd vantar mælingar.

Viðmiðunarmörk fyrir króm eru 0.3

Frumgögn og úrvinnsla

Vatnsgæði grunnvatns

2.4 h. Hitastig í grunnvatns á Þeistareykjum og í Kelduhverfi

Myndin sýnir hitastig grunnvatns á Þeistareykjum og í Kelduhverfi. 

Frumgögn og úrvinnsla

Vatnsgæði grunnvatns

2.4 i. Leiðni í grunnvatni á Þeistareykjum og í Kelduhverfi [µS/cm v. 25°C]

Myndin sýnir leiðni vatns við 25°C, úr lindum og borholum við Þeistareyki og í Kelduhverfi.

Frumgögn og úrvinnsla

 

Vatnsgæði grunnvatns

2.4 j. Styrkur kísil díoxíðs í borholum og lindum á Þeistareykjum og í Kelduhverfi

Hér má sjá styrk kísil díoxíðs í grunnvatni á Þeistareykjum og í Kelduhverfi. 

Frumgögn og úrvinnsla

Vatnsgæði grunnvatns

2.4 k. Styrkur arsen (As) í grunnvatni á Þeistareykjum og í Kelduhverfi

Myndin sýnir styrk arsen í grunnvatni á Þeistareykjum og í Kelduhverfi.

Viðmiðunarmörk fyrir arsen 0.4

Frumgögn og úrvinnsla

Vatnsgæði grunnvatns

Myndin sýnir styrk króms í grunnvatni á Þeistareykjum og í Kelduhverfi. 

Viðmiðunarmörk fyrir króm 0.3

Frumgögn og úrvinnsla

Um vísi

Vatnsveitur sjá íbúum og atvinnulífi fyrir hreinu neysluvatni. Mikilvægt er að gæði þess séu tryggð. Þá þarf að fylgjast með styrk næringarefna og steinefna í köldu vatni á núverandi virkjanasvæðum og fyrirhuguðu virkjanasvæði. 

Í vísinum verður fylgst með vatnsbóli og dreifikerfi vatns á Húsavík:

 • Heildargerlafjöldi - fjöldi/ml
 • Kólígerlar - fjöldi/ml
 • E.coli - fjöldi/ml
 • Sýrustig - pH
 • Leiðni

Vatnsgæði grunnvatns í lindum og neðanstraums frá jarðhitavirkjunum verða vöktuð. Birtar verða mælingar frá eftirtöldum stöðum:

Mývatnssveit

 • Grjótagjá
 • Bjarg, volg lind við Mývatn
 • Garðslind, köld lind við Mývatn
 • Lud-11, borhola við Hrossadal
 • Lud-3, borhola í Búrfellshrauni

Þeistareykir og Kelduhverfi

 • Vatnsból við Ketilfjall
 • ÞR-16 - borhola
 • ÞR-9 - borhola á vatnstökusvæði virkjunar
 • ÞR-15 - borhola á Reykjaheiði
 • Fjöll - vatnsból bæjarins
 • Rifós - lind við seiðastöð

Eftirtalin efni og mæliþættir hafa verið valin til að sýna niðurstöður:

 • Styrkur arsens (As)
 • Styrkur króms (Cr)
 • Styrkur kísils (SiO2)
 • Mældur hiti 
 • Rafleiðni vatns

Tíðni

Árlega verða birt gögn sem sýna vatnsgæði neysluvatns og vatnsgæði grunnvatns í lindum og neðanstraums frá jarðhitavirkjunum á framangreindum sýnatökustöðum. 

Svæði

Borin verða saman gögn af miðsvæði.

Ábyrgð

Verkefnisstjóri ber ábyrgð á að afla gagna og birta þau í samræmi við birtingaráætlun.

Heimildir

Gögn verða sótt til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra og Landsvirkjunar/ÍSOR.