Useful Links

Useful Links

  • Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
  • Stjörnvöld, stofnanir og stefna
  • Alþjóðlegir samningar og sáttmálar

Brundtland report: Our Common Future -The concept of sustainable development is first introduced in the UN report on environment and development published in 1987.

Agenda 21 - Many heads of states attended The Earth Summit in Rio in 1992. The theme of the convention was "The Environment and Sustainable Development". In Agenda 21 a plan was put forth on environmental protection and sustainable development. Many nations committed to honour those milestones made in Agenda 21.  

Rio + 20 - the UN goals set forth in a United Nations conference on sustainable development.

The future we want - an agreement of member states of the UN on sustainable development.

Sustainable Development: Linking economy, society, environment - an OECD report on sustainable development.

The Lazy Person's guide to saving the world - Simple things that can be changed at home to contribute to sustainable development.

Towards a Green Economy - a UN report on green economy.

A UN committee on sustainable development.

Velferð til framtíðar – Iceland‘s policy on sustainable development (Icelandic).

Welfare for the future – Iceland‘s policy on sustainable development (English).

OECD - Plan of implementation of the UN goals.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna voru samþykkt um aldamótin síðustu og voru átta talsins. Árið 2015 viku þau fyrir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. 

Nýju markmiðin eru fleiri en þúsaldarmarkmiðin og taka á vandamálum sem eru til staðar víða um heim. Stefnt er að því að ríki heims hafi náð að uppfylla markmiðin árið 2030. Öll aðildarríki Sameinuðu þjóðanna munu innleiða markmiðin 17 og 169 undirmarkmið þeirra og er Ísland í hópi þessara þjóða. 

Markmiðin má sjá hér á myndinni og frekari upplýsingar er að finna á vef Sameinuðu þjóðanna hér.

Stjörnvöld, stofnanir og stefna

Stjórnvöld hafa markað stefnu sem ætlað er að mynda ramma utan um þá umræðu sem þarf að fara fram um sýn Íslendinga á sjálfbæra þróun í byrjun 21. aldarinnar. Stefnan ber heitið Velferð til framtíðar - Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi og gildir til ársins 2020.

Hér má finna stefnuna í heild sinni á íslensku en einnig má nálgast skýrsluna á ensku: Welfare for the future

Ýmis ráðuneyti og stofnanir koma að því að uppfylla stefnu Íslands um sjálfbæra þróun. 

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Umhverfisstofnun

 

 

Alþjóðlegir samningar og sáttmálar

Loftslagssamningurinn - Samningur þjóða heims um að verndun loftslags, til hagsbóta fyrir núlifandi og komandi kynslóðir, á grundvelli jafnræðis og í samræmi við sameiginlega en mismunandi ábyrgð og getu.

Kyoto bókunin - Bókun við loftslagssamning sameinuðu þjóðanna um takmörkun á útstreymi gróðurhúsalofttegunda á árunum 2008-2012.

Parísarsamkomulagið - Samkomulag þjóða heims um að halda hlýnun jarðar af mannavöldum innan 2°C marksins og jafnvel undir 1,5°C. Framhald af Kyoto bókuninni.