Project Background

Project Background

  • Samráð
  • Professional Groups

The history of the project goes back to 2008 and the East Iceland Sustainability Initiative was the model for it. The project mostly had the same goals and role as the one in the East, to support the ideology of sustainable development and consider the environment, economy and social aspects in projects planned in the municipalities in Þingeyjarsýsla. The ideology is based on the agreements of the UN, international agreements and the policies of Icelandic authorities on sustainable development. What separates those two projects from others on sustainability is the cooperation with the surrounding society and stakeholders.

Landsvirkjun, Landsnet and Alcoa initiated the project but at that time the companies were preparing the power stations, transmission lines and aluminium processing in Bakki. The project was supposed to monitor the influence of the planned big businesses and power plants on the community, environment and the economy along with being a research forum for sustainable development in the area. When changes occurred in the plans of developing aluminium in Bakki the project was slowed down and it was put on hold in 2012. At the end of 2014 the basis of a new steering group was made and the next steps were to reactivate the project.

Húsavík Academic Center (HAC) was assigned to implement a proposition for a project plan, propose an organisation chart, define roles for the project's parties and determine the cost of running it. The project went slowly to begin with. The data already accumulated was analysed after two big consultative meetings with the public and stakeholders in 2008 and 2009. Those suggestions for indices were categorised into three main pillars of sustainable development. In addition, other indices were combined to decrease the number of criteria. The indices were then filtered where they were evaluated on the basis of whether they were appropriate, simple, reliable and whether the data in the indices was accessible. After this there was another consultation with the public and stakeholders. After that the indices were ready.

 

Samráð

Við upphaf verkefnisins árið 2008 var farið í víðtækt samráð við íbúa og hagsmunaaðila um mótun vísa verkefnisins. Haldnir voru tveir fundir annars vegar á Húsavík og hins vegar í Reykjahlíð þar sem hagsmunaaðilum og íbúum var boðið að hafa áhrif á það hverjir yrðu vísar verkefnisins. Árið 2016 þegar úrvinnslu úr þessu samráði var lokið hófst seinni hluti samráðsferilsins. Ákveðið var að hafa samráð við sérfræðinga á sviði hvers flokks sjálfbærni. Skilgreind voru hlutverk faghópa og sérfræðingar á hverju sviði voru kallaðir á samráðsfund að Laugum í Reykjadal. 

Hlutverk faghópa var að:

  • Gagnrýna val á vísum.
  • Gagnrýna framsetningu vísa.
  • Gagnrýna flokkun vísa.
  • Gera tillögu að nýjum vísum.
  • Leiðbeina um gagnaöflun.
  • Gera tillögu að púlsmælingum.

Á samráðsfundinum sem fór fram í Seiglu - Miðstöð sköpunar fengu faghóparnir kynningu á verkefninu ásamt umfjöllun um sjálfbærnimælingar, stofn- og flæðivísa. Að kynningum loknum unnuð þeir að því að rýna vísana og gerðu tillögur að breytingum.

Að loknu samráði við faghópa lá fyrir tillaga að 44 vísum ásamt athugasemdum um mælingar. Þegar unnið hafði verið úr tillögunni og athugasemdum faghópanna hófst næsta skref í samráðsferli verkefnisins.

Þar sem ungmenni á svæðinu hafa lítinn þátt tekið í opnum fundum um atvinnumál voru Framhaldsskólinn á Laugum og Framhaldsskólinn á Húsavík heimsóttir. Nemendur skólanna fengu kynningu á verkefninu og í kjölfarið var þeim skipt í 3 hópa sem hver yfirfór einn flokk af vísum og gerði athugasemdir við vísana og mælingar þeirra.  

Í kjölfar samráðsins við ungmenninn var almenningi og hagsmunaaðilum aftur boðið að borðinu. Boðað var til tveggja funda þar sem verkefnið og staða þess var kynnt. Fundargestum var að loknum kynningum skipt í hópa sem fengust við eftirfarandi spurningar:

  • Hvaða væntingar hefur þú til þeirra breytinga sem eru í vændum vegna iðnaðaruppbyggingar, Þeistareykjavirkjunar og aukinna umsvifa í ferðaþjónustu?
  • Hvaða áhyggjur hefur þú vegna þeirra breytinga sem eru í vændum vegna iðnaðaruppbyggingar, Þeistareykjavirkjunar og aukinna umsvifa í ferðaþjónustu?
  • Eru settir fram mælikvarðar sem fanga þessar væntingar og áhyggjur? Ef ekki hvaða mælikvörðum þarf að bæta við?
  • Þarf að breyta einhverjum mælikvörðum eða eru einhverjir mælikvarðar óþarfir?

Í þessu samráði við almenning og hagsmunaaðila komu fram gagnlegar ábendingar um mælikvarðana sem og tillögur um mælikvarða sem mætti bæta við og sem voru að mati fundagesta óþarfir.

Unnið var úr þeim athugasemdum sem komu fram í samráðsferlinu, vísar endurbættir og þeim fækkað enn frekar. Í dag eru vísarnir 20 talsins og mælikvarðar sem notaðir eru vegna þeirra eru 37.

 

Professional Groups

Professional groups were appointed as following:

Community group

  • University of Akueyri – Marta Einarsdóttir
  • Centre for Gender Equality – Bergljót Þrastardóttir
  • Icelandic Regional Development Institute – Guðmundur Guðmundsson
  • Icelandic Tourism Research Centre – Kristín Sóley Björnsdóttir

           Directorate of Health and The Social Science Research Institute did not accept the offer of appointing someone for the professional group. 

Environmental group

  • University of Akureyri – Brynhildur Bjarnadóttir
  • Northeast Iceland Nature Research Centre – Aðalsteinn Örn Snæþórsson
  • Orkusetur (energy agency) – Sigurður Friðleifsson
  • Mývatn Research Station – Árni Einarsson
  • The Environment Agency of Iceland – Hildur Vésteinsdóttir

           The University of Iceland's Research Centre in Húsavík appointed someone for the group but that individual could not make the meeting. 

Economy group

  • University of Akureyri – Jón Heiðar Þorvaldsson
  • The Institute of Economic Studies – Ásgeir Heimisson
  • Icelandic Tourism Research Centre – Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir
  • Icelandic Regional Development Institute – Anna Lea Gestsdóttir
  • Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar ehf. (engineering firm) – Jón Skafti Gestsson

          The University of Iceland's Research Centre in Húsavík did not appoint someone for the group but a member of staff was appointed by the Icelandic Tourism Research Centre.