1.1 Lýðfræði - íbúafjöldi og mannfjöldaþróun

Birtingaráætlun

1.1 Lýðfræði - íbúafjöldi og mannfjöldaþróun

Á vettvangi Gaums eru birtar upplýsingar um þróun mannfjölda á svæðinu. 

Fylgst er með íbúafjölda, hvernig fjöldinn skiptist eftir ríkisfangi - erlent-íslenskt, frá hvaða svæðum erlendir íbúar koma og birtir mannfjöldapýramídar fyrir tvö ár (næst eru það 2017 og 2021).