Vísar og mælingar

Vísar og mælingar

  • Tíðni uppfærsla

Tíðni uppfærsla

Samfélag

Vísir Mælikvarði Tíðni Tímasetning
1.1 Lýðfræði      
  1.1 a. Þróun íbúafjölda á Húsavík  Árlega  Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda.
  1.1 b. Íbúafjöldi á Miðsvæði Árlega  Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda.
  1.1 c. Samanburður á þróun íbúafjölda Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda.
  1.1 d. Vísitala, samanburður Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda.
  1.1 e. Ríkisfang Árlega Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um uppruna íbúa.
  1.1 f. Þjóðerni Árlega Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um uppruna íbúa. 
  1.1 g. Uppruni eftir svæðum Árlega Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um uppruna íbúa.
  1.1 h. Aðfluttir umfram brottflutta Árlega Apríl eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um búferlaflutninga.
  1.1 i. Miðsvæði - yfirstandandi ár Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 j. Miðsvæði - 5 árum fyrir yfirstandandii ár Árlega  Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 k. Ísland - yfirstandandi ár Árlega  Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 l. Ísland - 5 árum fyrir yfirstandandi ár Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 m. Vestursvæði - yfirstandandi ár Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 n. Vesutrsvæði - 5 árum fyrir yfirstandandi ár Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
       
1.2 Tekjur íbúa      
  1.2 a. Meðaltekjur íbúa Árlega Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um tekjur.
  1.2 b. Fjöldi einstaklinga/fjölskylda undir la´gtekjumörkum Óreglulega Hagstofa birtir ekki lengur upplýsingar um lágtekjumörk reglulega.
       
       
1.3 Jafnrétti kynja      
  1.3 a. Kynjaskipting sveitarstjórna á Miðsvæði Árlega Júní (miðast við tíma þegar ný sveitastjórn tekur til starfa).
  1.3 b. Kynjahlutfall í nefndum sveitarfélaga á Miðsvæði Árlega  Júní (miðast við tíma þegar ný sveitastjórn tekur til starfa).
  1.3 c. Kynjahlutfall starfsfólks Landsvirkjunar Árlega  Janúar
  1.3 d. Kynjahlutfall starsfólks PCC BakkiSilicon Árlega Janúar
       
       
1.4 Öryggi íbúa      
  1.4 a. Samanburður á fjölda afbrota Árlega Október eða þegar Ríkislögreglustjóri hefur uppfært gögn um afbrot
  1.4 b. Fjöldi starfa við löggæslu Árlega Janúar
       
       
1.5 Heilsa og félagsleg staða      
  1.5 a. Hlutfall örorkulífeyrisþega samanborið við Ísland Árlega Mars eða þegar Tryggingastofnun hefur uppfært gögn um örorkulífeyrisþega.
  1.5 b. Aldursdreifing örorkulífeyrisþega Árlega Mars eða þegar Tryggingastofnun hefur uppfært gögn um örorkulífeyrisþega.
  1.5 c. Kynjahlutfall örorkilífeyrisþega Árlega Mars eða þegar Tryggingastofnun hefur uppfært gögn um örorkulífeyrisþega.
  1.5 d. Hamingja íbúa Á 5 ára fresti Þegar úrvinnslu gagna úr rannsókn Landlæknisembættis er lokið. 
  1.5 e. Kosningaþátttaka ´íbúa í forsetakosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 f. Kynjahlutfall kjósenda í forsetakosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 g. Kosningaþátttaka í Alþingiskosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 h. Kynjahlutfall kjósenda í Alþingiskosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 i. Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 j. Kynjahlutfall kjósenda í sveitarstjórnarkosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 k. Lýðheilsvísar Landlæknisembættisins Árlega Júní
       
       
1.6 Menntun      
  1.6 a. Líðan grunnskólabarna Á 4 ára fresti September eða þegar úrvinnslu Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar er lokið.
  1.6 b. Menntunarstig íbúa 16-70 ára Á 5 ´ara fresti Þegar úrvinnslu gagna úr rannsókn Landlæknisembættis er lokið. 
       
       
1.7 Samgöngur 1.7 a. Meðal umferð á dag á völdum leiðum á Miðsvæði Árlega Apríl eða þegar Vegagerðin hefur birt umferðartölur.
  1.7 b. Samgöngur á lofti Árlega Janúar eða þegar Isavia hefur birt upplýsingar um flugumferð.
  1.7 c. Samgöngur á sjó, flutninga- og skemmtiferðarskip Árlega Janúar
  1.7 d. Umferð við Kröflu og Þeistareyki Árlega Febrúar