3.6 Fasteignamarkaður

3.6 Fasteignamarkaður

  • Heildarmat fasteigna
  • Þróun leiguverðs
  • Búseta fasteignaeigenda
  • Um vísi

Heildarmat fasteigna

3.6 a. Heildarmat fasteigna

Myndin sýnir þróun fasteignamats á Miðsvæði. 

Miðsvæði er Tjörneshreppur, Norðurþing vestan Tjörness, Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppur. 

Heildarmat fasteigna: 3.6 b. Fasteignamat íbúðarhúsnæðis

3.6 b. Fasteignamat íbúðarhúsnæðis

Myndin sýnir þróun fasteignamats íbúðarhúsnæðis á Miðsvæði.

Heildarmat fasteigna: 3.6 c. Fasteignamat atvinnuhúsnæðis

3.6 c. Fasteignamat atvinnuhúsnæðis

Myndin sýnir þróun fasteignamats atvinnuhúsnæðis. 

Þróun leiguverðs

3.6 d. Þróun leiguverðs

Á myndinni má sjá þróun leiguverðs á Húsavík. 

Það eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga við lestur myndritsins.

  • Upplýsingarnar ná eingöngu yfir þinglýsta leigusamninga.
  • Ekki er hægt að birta meðal fermetraverð vegna leiguhúsnæðis utan Húsavíkur þar sem þinglýstir leigusamningar eru oft of fáir (færri en 5).  
  • Stúdentaíbúðir, félagsíbúðir og þjónustuíbúðir eru ekki hluti af upplýsingum um meðal fermetraverð leiguhúsnæðis.
  • Upplýsingarnar ná eingöngu til íbúðarhúsnæðis þar sem ekki er haldið utan um upplýsingar um leigu atvinnuhúsnæðis.

Frumgögn og úrvinnsla

Heimild: Þjóðskrá

Búseta fasteignaeigenda

3.6 e. Búseta fasteignaeigenda

Myndin sýnir hvar einstaklingar sem eiga fasteignir í sveitarfélögunum á Miðsvæði eru búsettir. 

Búseta fasteignaeigenda: 3.6 f. Búseta fasteignaeigenda innan sveitarfélags

3.6 f. Búseta fasteignaeigenda innan sveitarfélags

Myndin sýnir hlutfall fasteignaeigenda, einstaklinga og lögaðila, sem búsettir eru í sveitarfélaginu.

Búseta fasteignaeigenda: 3.6 g. Búseta fasteignaeigenda utan sveitarfélags

3.6 g. Búseta fasteignaeigenda utan sveitarfélags

Myndin sýnir hlutfall fasteignaeigenda, einstaklinga og lögaðila, sem búsettir eru utan sveitarfélagsins, þ.e. á höfuðborgarsvæðinu, annars staðar á landsbyggðinni eða erlendis.

Um vísi

Fasteignamat skapar grundvöll fyrir álagningu gjalda og er viðmið til dæmis vegna fjárhæðar stimpilgjalds vegna þinglýsingar kaupsaminga og hjá sumum lánastofnunum varðandi veðhæfni fasteigna. Verðlag í febrúar ákvarðar fasteignamat ár hvert. Aukin eftirspurn eftir húsnæði með fjölgun íbúa og auknum umsvifum í ferðaþjónustu og iðnaði getur haft áhrif á leiguverð.

Í vísinum eru birtar upplýsingar um heildarmat fasteigna, heildarmat íbúðarhúsnæðis og heildarmat atvinnuhúsnæðis. Einnig eru birtar upplýsingar um leiguverð miðað við þinglýsta leigusamninga.

Tíðni

Árlega.

Svæði

Miðsvæði, leiguverð verður eingöngu fyrir Húsavík.

Ábyrgð

Verkefnisstjóri ber ábyrgð á að afla gagna og birta þau í samræmi við birtingaráætlun.

Heimildir

Gögn eru sótt til Þjóðskrár og Hagstofu Íslands.