3.1 Vinnumarkaður

3.1 Vinnumarkaður

  • Fjöldi og hlutfall vinnandi á aldrinum 16-70 ára
  • Atvinnuleysi
  • Um vísi

Fjöldi og hlutfall vinnandi á aldrinum 16-70 ára

3.1 a. Fjöldi vinnandi

Myndin sýnir fjölda starfandi á Miðsvæði í samanburði við Austur- og Vestursvæði. 

Frumgögn og úrvinnsla

Fjöldi og hlutfall starfandi á aldrinum 16-70 ára: 3.1 b. Hlutfall starfandi

3.1 b. Hlutfall starfandi 

Myndin sýnir hlutfall starfandi af áætluðu heildar vinnuafli á miðsvæði í samanburði við landið allt, vestur- og austursvæði. 

Atvinnuleysi

3.1 c. Fjöldi atvinnulausra

Myndin sýnir fjölda atvinnulausra á Miðsvæði í samanburði við Vestur- og Austursvæði. 

Atvinnuleysi: 3.1 d. Hlutfall atvinnulausra

3.1 d. Hlutfall atvinnulausra

Myndin sýnir hlutfall atvinnulausra á Miðsvæði frá árinu 2011-2024 í samanburði við Ísland, Vestursvæði og Austursvæði. 

Um vísi

Breytingar á atvinnuháttum hafa verið þónokkrar á undanförnum árum á miðsvæði. Mikilvægt er að fylgjast með þróun vinnumarkaðar, fjölda og hlutfalli vinnandi og bera saman við það sem gerist annars staðar ásamt því að fylgjast með upplýsingum um atvinnuleysi.

Í vísinum eru birt gögn um fjölda vinnandi, hlutfall vinnandi, fjölda atvinnulausra og hlutfall atvinnulausra. Horft er til einstaklinga á aldrinum 18-69 ára.

Tíðni

Upplýsingar um þá sem eru vinnandi eru birtar árlega en upplýsingar um atvinnuleysi eru birtar tvisvar á ári, í janúar og júlí.

Svæði

Borin eru saman gögn af miðsvæði, austursvæði, vestursvæði og Íslandi.

Ábyrgð

Verkefnisstjóri ber ábyrgð á að afla gagna og birta þau í samræmi við birtingaráætlun.

Heimildir

Gögn eru sótt til Hagstofu Íslands og Vinnumálastofnunar.