Áhrifasvæði verkefnis

Áhrifasvæði verkefnis

Skilgreint hefur verið vöktunarsvæði verkefnisins. Það er sá hluti Þingeyjarsýslu sem talinn er verða fyrir mestum áhrifum af Þeistareykjavirkjun, iðnaðaruppbyggingu á Bakka og vexti ferðaþjónustu.