1.7 Samgöngur - Samgöngur í lofti og landi

Birtingaráætlun

1.7 Samgöngur - Samgöngur í lofti og landi

Fylgst er með upplýsingum um hlutfall farþega í innanlandsflugi á fjórum flugvöllum á vöktunarsvæði og samanburðarsvæði Gaums, Akureyri, Mývatn, Húsavík og Þórshöfn. 

Jafnframt eru birtar upplýsingar um meðaltalsumferð á völdum leiðum á vöktunarsvæði Gaums.