3.2 Fjöldi gistirýma, gistinátta og nýting gistirýma

Birtingaráætlun

3.2 Fjöldi gistirýma, gistinátta og nýting gistirýma

Upplýsingar um þróun gistingar á vöktunarsvæði Gaums eru birtar fyrir gistingu á tjaldsvæðum og innigistingu sem nær til hótela, gistiheimila og heimagistingar.