Stjórnvöld, stofnanir og stefna

Stjórnvöld, stofnanir og stefna

Stjórnvöld hafa markað stefnu sem ætlað er að mynda ramma utan um þá umræðu sem þarf að fara fram um sýn Íslendinga á sjálfbæra þróun í byrjun 21. aldarinnar. Stefnan ber heitið Velferð til framtíðar - Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi og gildir til ársins 2020.

Hér má finna stefnuna í heild sinni á íslensku en einnig má nálgast skýrsluna á ensku: Welfare for the future

Ýmis ráðuneyti og stofnanir koma að því að uppfylla stefnu Íslands um sjálfbæra þróun. 

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Umhverfisstofnun