Faghópar

Faghópar voru skipaðir á eftirfarandi hátt:

Samfélagshópur

  • Háskólinn á Akureyri – Marta Einarsdóttir
  • Jafnréttisstofa – Bergljót Þrastardóttir
  • Byggðastofnun – Guðmundur Guðmundsson
  • Rannsóknamiðstöð ferðamála – Kristín Sóley Björnsdóttir

Landlæknisembættið og Félagsvísindastofnun þáðu ekki boð um að tilnefna fulltrúa í faghópinn.

Umhverfishópur

  • Háskólinn á Akureyri – Brynhildur Bjarnadóttir
  • Náttúrustofa Norðausturlands – Aðalsteinn Örn Snæþórsson
  • Orkusetur – Sigurður Friðleifsson
  • Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn – Árni Einarsson
  • Umhverfisstofnun – Hildur Vésteinsdóttir

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík tilnefndi fulltrúa í hópinn en sá átti ekki heimangengt þegar að fundinum kom.

Efnahagshópur

  • Háskólinn á Akureyri – Jón Heiðar Þorvaldsson
  • Hagfræðistofnun Íslands – Ásgeir Heimisson
  • Rannsóknamiðstöð ferðamála – Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir
  • Byggðastofnun – Anna Lea Gestsdóttir
  • Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar ehf. – Jón Skafti Gestsson

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík tilnefndi ekki fulltrúa í hópinn en starfsmaður þess var tilnefndur af Rannsóknamiðstöð ferðamála.