Faghópar voru skipaðir á eftirfarandi hátt:
Samfélagshópur
Landlæknisembættið og Félagsvísindastofnun þáðu ekki boð um að tilnefna fulltrúa í faghópinn.
Umhverfishópur
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík tilnefndi fulltrúa í hópinn en sá átti ekki heimangengt þegar að fundinum kom.
Efnahagshópur
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík tilnefndi ekki fulltrúa í hópinn en starfsmaður þess var tilnefndur af Rannsóknamiðstöð ferðamála.