Streymi á ársfund Gaums

02.12.2021

Streymi á ársfund Gaums

Ársfundur Gaums hefst kl. 12:20. Hægt er að tengjast fundinum sem fer fram á zoom hér. Þátttakendur sem gera það eru beðnir um að skrá sig inn með nafni.

Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum í streymi, bæði á facebook síðu Gaums og Landsvirkjunar