Uppfærð gögn um vinnumarkað á Miðsvæði

20.07.2020

Uppfærð gögn um vinnumarkað á Miðsvæði

Nýverið voru uppfærð gögn sem snúa að vinnumarkaði á Miðsvæði og samanburðarsvæðunum tveimur. 

Á vöktunartímanum má sjá að fjöldi starfandi hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 2012 og að aukningin er í samræmi við þróun mannfjölda á svæðinu. Á milli áranna 2018 og 2019 fækkar fjölda starfandi og er það sömuleiðis til samræmis við þróun mannfjölda. 

Hlutfall starfandi hefur á sama tíma hækkað úr 95% í 98,7%. Sömu sögu eru að segja af samanburðarsvæðunum að þar hefur hlutfalla starfsandi hækkað á vöktunartíma Gaums. 

Atvinnulausum hefur fækkað á vöktunartímanum úr 118 þegar flestir voru atvinnulausir á Miðsvæði í 32. Frá árinu 2018 hefur atvinnulausum fjölgað og voru þeir.... árið 2019. 

Hlutfall atvinnulausra á Miðsvæði fylgir nokkurn veginn sömu þróun og á landsvísu nema hlutfallið er örlítið lægra á Miðsvæði. Árið 2019 voru x% atvinnulaus á Miðsvæði samanborið við 3,5% á landsvísu.