Flugumferð dregst áfram saman

02.06.2022

Flugumferð dregst áfram saman

Hlutfall flugfarþega af heildarfarþegafjölda í innanlandsflugi á flugvöllum á vöktunarsvæði Gaums og samanburðarsvæðum þess dróst saman ´a milli áranna 2020 og 2021. 

Á milli áranna 2020 og 2021 lækkar hlutfall flugfarþegar sem fóru um Húsavíkurvöll úr 1,8% í 1,23%. Á Akureyri lækkar hlutfallið úr 25,25% í 24,58%. Á Þórshöfn eykst hlutfallið úr 0,15% í 0,17%. 

Hlutfall flugfarþega af heildarfarþegafjölda á Þórshafnarfluvelli hefur aukist frá árinu 2018 á meðan það hefur dregist saman á Akureyri frá árinu 2019 og frá árinu 2016 á Húsavík.

Flugupplýsingar um flugvöllinn í Mývatnssveit eru ekki tiltækar hjá Isavia fyrir árinu 2020 og 2021.

Nánar um flugsamgöngur í vísi 1.7.