Störfum við löggæslu fjölgaði á milli ára 2017-2018

31.01.2019

Störfum við löggæslu fjölgaði á milli ára 2017-2018

Störfum við löggæslu fjölgaði á milli áranna 2017-2018. Alls voru 37,5 stöðugildi við löggæslu á Akureyri, Húsavík og Þórshöfn árið 2017 en 39,5 á árinu 2018. 

Frá því að farið að var að fylgjast með stöðugildum við löggæslu hefur þeim fjölgað um 1 á Húsavík, fækkað um 1 á Þórsöfn en fjölgað um 3,5 á Akureyri. 

Í vísi 1.4 má sjá mynd af því hver þróunin hefur verið og þar verða nýjar tölur fyrir janúar 2019 birtar fljótlega. Fróðlegt verður að sjá hvort einhver breyting verður á milli áranna 2018 og 2019.