Umferð minnkar á öllum leiðum nema norðausturvegi sunnan Húsavíkur

27.05.2020

Umferð minnkar á öllum leiðum nema norðausturvegi sunnan Húsavíkur

Umferðartölur fyrir árið 2019 hafa verið birtar undir vísi 1.7

Birtar eru niðurstöður talninga á 8 punktum á miðsvæði. Þeir eru Víkurskarð, Fljótsheyið, Mývatnsheiði, hringvegur austan Norðausturvegar, Norðaustur vegur sunnan Húsavíkur (til og frá Húsavík) Tjörnes og Dettifossvegur. Á öllum talningpunktunum dróst umferð saman á milli áranna 2018 og 2019, nema á norðausturvegi sunnan til Húsavíkur, þar varð aukning um 51 bíl á þeirri leið. 

Mest fækkun varð  á Víkurskarði, en 1807 bílar fóru um Víkurskarðið á ár árinu 2018 en aðeins 479 árið 2019.